Einstaklinga án skylduerfingja

Þjónustan er í boði fyrir ?

1. Einstaklinga í hjúskap og sem

2. eru fjárráða

 

Hvað felst í samningnum ?

1. Útbúin er erfðaskrá sem send er heim að dyrum til skráðs viðtakanda.

2. Lögfræðileg aðstoð er viðkemur erfðaskrá aðila

 

Hvernig fer þetta fram ?

Þegar við höfum móttekið pöntun ykkar fer lögfræðingur yfir þær upplýsingar sem þið hafið látið í té og útbýr erfðaskrána. Ef upplýsingar eru ófullnægjandi mun lögfræðingur hafa samband við ykkur með tölvupósti. Vinsamlegast athugið að það er á ykkar hagur og á ykkar ábyrgð að upplýsingarnar séu réttar og ítarlegar.

Erfðaskráin verður svo send með pósti innan 2-4 virka daga. Tafir geta orðið ef málið er vandasamt og þar af leiðandi tekið lengri tíma.

Vinsamlegast fyllið út spurningarlistann hér fyrir neðan. Svara þarf öllum spurningum. Um leið og pöntun hefur verið móttekin er ekki hægt að afturkalla hana en engu að síður er hægt að breyta samningnum ef eitthvað hefur misfarist við pöntun.

Til að koma í veg fyrir falskar bókanir munum við ekki byrja á gerð samninga fyrr en greitt hefur verið inn á rkn. 0348-26-004602, kt. 460309-1310 eða greiðsluseðill verið greiddur og kvittun send á [email protected] með nöfnum ykkar sem athugasemd. Við bjóðum uppá greiðsludreifingu til 3 mánaða.

Spurningarlisti fyrir Einstaklinga án skylduerfingja

Almennt um arfleifanda

Aðili sem er ekki með maka eða á enga skylduerfingja (börn) má ráðstafa öllum eigum sínum með erfðaskrá.

Lesið vel og vandlega yfir spurningarnar og svarið þeim eins ítarlega og vilji er fyrir hendi. Erfðaskrá.is tekur enga ábyrgð á réttmæti upplýsingana sem þið gefið upp.

Nafn*
Kennitala*
Fjárræði *

Flestir eru fjárráða við 18 ára aldur. Til þess að einstaklingur sé ekki fjárráða þarf að svipta hann fjárræði með dómi

Heimilisfang *
Póstfang *
Netfang *
Vinsamlegast staðfestið netfangið*

Erfingi

Upplýsingar um þann sem skal taka arf samkvæmt erfðaskránni.

Nafn erfingja 1
Kennitala*
Heimilisfang *
Nafn erfingja 2 *
Kennitala*
Heimilisfang *
Fleiri erfingjar

Ef fleiri aðilar skulu taka arf samkvæmt erfðaskránni vinsamlegast tilgreinið þá hér með nafni, kennitölu og heimilisfang

Erfðahluti

Vinsamlegast tilgreinið eins nákvæmlega og hægt er hvað skuli erfa, t.d. með fastanúmeri sé arfurinn fasteign. Séu erfingjar fleiri en einn þá er ágætt að tilgreina nafn erfingja fyrir aftan t.d. brúna leðursófasettið fær Páll Sigurðsson, 50% eignarhlut í fasteigninni Blómahöll með fastnr. 200-2002 fær Jóna Jónsdóttir. Ef erfingi á að erfa hluta eigna arfleifanda en ekki tilgreindar eignir dugar að skrifa t.d. Páll Sigurðsson á að erfa 1/3 hluta eigna minna eða allar eigur mínar.

Arfur *

Vinsamlegast setjið inn erfðahlutina hér fyrir neðan:

Arfur skal vera séreign erfingja í hjúskap

Hægt er að binda arfinn þannig að hann verði séreign erfingja í hjúskap og kemur þá ekki til skipta við skilnað

Annað

Vinsamlegast tilgreinið önnur skilyrði erfðaskrárinnar ef önnur en ofangreind

Vottun

Votta þarf erfðaskrá til að hún öðlist gildi.

Vinsamlegast veljið annan liðinn *

Skilmálar og annað

Annað

Ef það er eitthvað annað sem þið þurfið að koma á framfæri þá er það hægt hér :

Við hjá Erfðaskrá.is tökum ekki ábyrgð á fjárhagslegum né annars konar skaða, hvorki beint né óbeint, sem getur orðið til vegna notkunar yðar af þjónustunni. Við tökum heldur ekki ábyrgð á að samningarnir séu ekki notaðir. Allar upplýsingar eru á yðar ábyrgð og Erfðaskrá.is mun ekki staðhæfa uppgefnar upplýsingar. Ekki er hægt að fá endurgreitt þegar þjónustan verið pöntuð og greidd. **
2019 © Erfðaskrá.is

Við höfum móttekið póstinn frá þér.

Við munum vera í sambandi innan 2-3 virkra daga.